Verða hvalir sjóveikir?

Hannes Petersen, þyrlulæknir, dósent í læknisfræði við Háskóla Íslands og yfirlæknir háls-, nef- og eyrnadeildar á Landspítala, hefur rannsakað sjóveiki og slys á sjómönnum af hennar völdum. Hann kannar hvernig hvalurinn hefur aðlagast lífinu í sjónum með það fyrir augum að finna lækningu við sjóveiki.

Fjársjóður framtíðar, þátturinn í heild sinni

deila á facebook