Viljinn til rannsókna?

Vísindin sækja drifkraftinn í viljann til að skilja eðli hlutanna og viljann til að finna upp eitthvað nýtt. Hlutverk háskóla er að spyrja og leita svara, segir Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands.
Framleiðandi þáttanna er Kukl, kvikmyndatökumaður var Bjarni Felix Bjarnason, um samsetningu og klippingu sá Konráð Gylfason en Jón Örn Guðbjartsson sá um gerð handrits, dagskrárgerð og stjórn upptöku.
Síða uppfærð / breytt 15. maí 2012
