Rýmisskipting Háskóla Íslands í Alþingishúsinu



1) Kennslustofa guðfræðideildar.

2) Kennslustofa læknadeildar. Á síðustu árum háskólakennslu í Alþingishúsinu voru heimspekileg forspjallsvísindi einnig kennd í þessari stofu.

3) Geymsluherbergi fyrir læknadeild (líffæra- og lyfjasafn o.fl.).

4) Herbergi sem stúdentar munu gjarnan hafa kallað „fýlu“ eða „fílu“. Það mun hafa verið notað sem geymsla undir söfn læknadeildar, a.m.k. seinustu ár háskólans í þessu húsi.

5) Fatahengi.

6) Geymsluherbergi fyrir læknadeild.

Sjá nánar

15) Kennarastofa.

16) Kennslustofa lagadeildar.

17) Kennslustofa heimspekideildar.