Myndbönd

Dr. Valgerður Andrésdóttir, sérfræðingur heldur erindi

Dr. Barré-Sinoussi flutti erindi sitt á málþingi sem haldið var til heiðurs íslenska lækninum og veirufræðingnum Birni Sigurðssyni, fyrsta forstöðumanni Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræðum að Keldum. Auk hennar flutti Halldór Þormar, prófessor emeritus við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands, erindi um Björn Sigurðsson og framlag hans til rannsókna í líf- og læknisfræði. Þá ræddi dr.  Valgerður Andrésdóttir, sérfræðingur við Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum, stöðu lentiveirurannsókna á Keldum um þessar mundir.

deila á facebook