Myndbönd

Reykjavík: Sveit og borg um miðbik aldar

Eggert Þór Bernharðsson, prófessor í hagnýtri menningarmiðlun, segir frá því hvernig gamli og nýi tíminn fléttast saman um miðja síðustu öld í Reykjavík. Hann veltir m.a. fyrir sér áhrifum sveitamenningar á borgina.

deila á facebook