Aldarafmæli skólans

Viðburðir

Skýrsla aldarafmælis
Út er komin skýrsla um aldarafmæli skólans, þar sem aldarafmælisárið er gert upp á afar myndrænan og aðgengilegan hátt. Af ýmsu er að taka en í skýrslunni má sjá fjölmargar myndir frá viðburðum ársins.
Fleiri greinarNærmynd

Aldarsaga Háskóla Íslands gefin út
Í tilefni af 100 ára afmæli HÍ kemur út Aldarsaga Háskóla Íslands 1911–2011. Um er að ræða mjög umfangsmikið og vandað rit, tæplega 900 blaðsíður að lengd. Gunnar Karlsson, var tekinn tali.
Fleiri greinarNemendur

„Erlendum nemendum mikill styrkur að kynnast þegar í stað Íslendingi“
Alþjóðaskrifstofa HÍ og Stúdentaráð HÍ óskar nú eftir tengiliðum, en verkefnið hefur gengið mjög vel hingað til. Hafsteinn Einarsson, fulltrúi Alþjóðanefndar SHÍ var tekinn tali.
Fleiri greinarSaga

Fyrsti kvenprófessorinn hlýtur heiðursdoktorsnafnbót
Margrét Guðnadóttir, prófessor emeritus, var sæmd heiðursdoktorsnafnbót við Læknadeild HÍ í nóvember 2011. Nafnbótina hlýtur hún fyrir vísindaframlag á sviði veirufræði og greiningu veirusýkinga.
Fleiri greinar