Header Paragraph

Vá! Náttúran og heimspekin

Image
Guðbjörg Rannveig Jónsdóttir

Náttúran og heimspeki

Guðbjörg Rannveig Jóhannsdóttir, doktorsnemi í heimspeki, hefur skoðað reynslu fólks, ekki síst ferðafólks, af íslenskri náttúru. Hún bendir á að upplifun fólks einkennist oft af undrun og ímyndunarafl ráði miklu um tilfinninguna þegar fólk standi frammi fyrir því ægifagra.