Header Paragraph

Áhrif jarðskjálfta á mannvirki og menn

Image
Benedikt Halldórsson

Rannsóknir á jarðskjálftum

Jarðskjálftar geta valdið miklu tjóni á byggingum. Benedikt Halldórsson og samstarfsmenn hans við Rannsóknarmiðstöð Háskóla Íslands í jarðskjálftaverkfræði á Selfossi skoða m.a. áhrif jarðskjálfta á mannvirki. Markmiðið er að þau þoli betur álag.

Edda Björk Þórðardóttir og Ragnhildur Guðmundsdóttir, doktorsnemar í lýðheilsuvísindum, tala um áhrif jarðskjálfta á lýðheilsu.