Rannsóknir, nýsköpun, kennsla og miðlun eru kjarninn í starfi Háskóla Íslands og sameiginlegt verkefni allra sem starfa og nema innan hans. Þannig mynda starfsfólk og nemendur framsækið, alþjóðlegt og lifandi þekkingarsamfélag þar sem gagnkvæm virðing og jafnrétti eru undirstaðan.

Á vef Háskóla Íslands er hægt að skoða umfjöllun um hið öfluga vísindastarf sem stundað er í háskólanum.

Vísindin í HÍ

Deila