Sagan

Háskóli Íslands var stofnaður árið 1911.

Ýmislegt hefur gerst í sögu Háskólans. Hér á vefnum er hægt að skoða nokkrar svipmyndir úr rúmlega 100 ára sögu háskólans.

Svipmyndir úr sögunni

Image
Mannfjöldi á Austurvelli í Reykjavík 1911

Rektorar

Fyrsti rektor Háskóla Íslands var Björn M. Ólsen.

28 aðrir hafa gegnt embætti rektors.

Hér er hægt að sjá þau öll.

Rektorar Háskóla Íslands

Image
Björn M. Ólsen, háskólarektor