Í áranna rás hafa lifað rökkur- og flökkusögur meðal stúdenta og starfsfólks um kynngimögnuð kynjaherbergi í ýmsum byggingum háskólans. Öll eiga herbergin það sammerkt að vera ævintýralegt frávik frá hefðbundnum rýmum háskólans

Hjalti Jón Sverrisson, Kapellan
Brynhildur Brynjólfsdóttir, Bimma í baðherberginu í kjallaraíbúð Aðalbyggingarinnar. Hún valdi sjálf flísarnar.
Sævar Helgi Bragason í stjörnusjónaukastöðinni í Árnagarði
Jóhann Sigurjónsson læknanemi við tímavélina svokölluðu í Læknagarði
Erlingur Jóhannesson við sundlaugarbakkann á Laugarvatni
Gufubaðið í íþróttahúsi Háskólans
Brynhildur Bolladóttir
Deila