Í áranna rás hafa lifað rökkur- og flökkusögur meðal stúdenta og starfsfólks um kynngimögnuð kynjaherbergi í ýmsum byggingum háskólans. Öll eiga herbergin það sammerkt að vera ævintýralegt frávik frá hefðbundnum rýmum háskólans