Háskólinn snýst ekki bara um vísindi og fræðastörf. Í gegnum árin hefur fjöldi starfsmanna sinnt ýmiss konar verkefnum við Háskólann. Öll hafa sína sögu að segja. Hér er ljósinu beint að mannlífi og starfi í Háskólanum.

Afkomendur og alnafnar Ágústs H. Bjarnasonar ásamt Jóni Atla Benediktssyni rektor og Magnúsi Diðrik Baldurssyni.
Forstöðukonur Endurmenntunar frá upphafi, Margrét S. Björnsdóttir, Halla Jónsdóttir og Kristín Jónsdóttir Njarðvík.
Sóley S. Bender og Lovísa Snorradóttir. Samsett mynd.
Sigurður Magnús Garðarsson, sviðsforseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs, Jón Emil Guðmundsson, lektor í stjarneðlisfræði og Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ
Þorsteinn Loftsson og Einar Stefánsson kampakátir í höfuðstöðvum Nasdaq-kauphallarinnar í New York í gær.
Ingibjörg Ólafsdóttir
Fulltrúar úr hópi þeirra fyrstu sem brautskráðust úr félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands.
Magnús Gíslason, deildarstjóri á Upplýsingatæknisviði
Jörundur Guðmundsson
Frá 25 ára afmæli námsbrautar í ljósmóðurfræði
Háskólaráð ásamt Rögnu Árnadóttur, skrifstofustjóra Alþingis, í heimsókninni í dag.
Samsett mynd af Uglunni. Notendum hefur fjölgað jafnt og þétt í gegnum árin og þar sem Uglan er aðgangsstýrð og hver og einn notandi með sína eigin Uglu má segja að það séu um 55.000 uglur á sveimi í háskólasamfélaginu á Íslandi.
Share