Nýi-Garður
Stúdentar ræða málin fyrir framan anddyri Hátíðasals. Á þessum tíma mátti reykja í háskólanum en bann við reykingum var ákveðið frá 1. janúar 1995. Á myndinni sést öskubakki á borðum.
Hópur nemenda sem lauk þriggja ára námi í rekstrar- og viðskiptagreinum við Endurmenntunarstofnun árið 1995. Fremst sitja Valdimar K. Jónsson, prófessor og stjórnarformaður stofnunarinnar, Sveinbjörn Björnsson, rektor Háskóla Íslands, og Margrét Björnsdóttir, endurmenntunarstjóri háskólans.
Myndin er tekin við fyrstu útskrift djákna við Háskóla Íslands í háskólakapellu 4. febrúar 1995. Nýir djákna fagna áfanganum.
Share