Fyrstu almennu rammalögin um háskóla og háskólastigið á Íslandi samþykkt á Alþingi

Fyrstu almennu rammalögin um háskóla og háskólastigið á Íslandi samþykkt á Alþingi í árslok. Þar voru m.a. dregin fram þau meginskilyrði sem skóli þarf að uppfylla til að geta talist háskóli sem veitir háskólagráðu við námslok. Með lögunum voru markmið starfseminnar skilgreind, sjálfstæði skólanna betur tryggt en áður og m.a. kveðið á um innra og ytra eftirlit með gæðum kennslu og rannsókna.

Fyrsta jafnréttisnefnd háskólaráðs. Frá vinstri: Þorgerður Einarsdóttir, Eva Steinsson, Valgerður Edda Benediktsdóttir, Páll Hreinsson, Óskar Óskarsson, Sigríður Þorgeirsdóttir formaður, Sigrún Valgarðsdóttir.
Doktorsvörn Hafrúnar Friðriksdóttur - laugardaginn 8. febrúar 1997
Helga Kress

Heimsókn Kofis Annan aðalritara SÞ og Gerhards Skoldenberg

Kofi Annan aðalritari Sameinuðu þjóðanna og Gerhard Skoldenberg heimsækja Háskóla Íslands þann 4. september þetta ár.

Kofi Annan aðalritari Sameinuðu þjóðanna og Gerhard Skoldenberg heimsækja Háskóla Íslands 4. september 1997
Share