Stúdentakjallarinn fyrir opnun í janúar 2013

Hola íslenskra fræða

Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, tók fyrstu skóflustunguna að Húsi íslenskra fræða 12. mars þetta ár. Húsið stendur á lóð Háskóla Íslands við Brynjólfsgötu, vestan Suðurgötu við hlið Þjóðarbókhlöðunnar. Í húsinu verða m.a. ýmis sérhönnuð rými fyrir  varðveislu, rannsóknir og sýningar á skinnhandritunum, kennslu og fleira.

Byrjað var að grafa fyrir grunni að húsinu. Grunnurinn stóð lengi auður, eða til ársins 2019, þegar framkvæmdir hófust að nýju. Gárungarnir nefndu svæðið því Holu íslenskra fræða.

Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, tekur fyrstu skóflustungu af Húsi íslenskra fræða, 12. mars 2013.
Pacifica Florence Achieng Ogola ver doktorsritgerð sína 15. febrúar 2013.
Share