Heimsfaraldur

Veiran skæða Covid-19 var allsráðandi þetta ár. Samkomubann tók gildi 16. mars til að hefta útbreiðslu veirunnar og var byggingum háskólans þá skellt í lás. Ýmsum föstum viðburðum við Háskólann var frestað eða aflýst. Kennsla og fundir fluttust í auknum mæli á rafrænt form.

Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá tímum faraldursins, sem Kristinn Ingvarsson ljósmyndari tók.

Lokað vegna Covid-19
Nemendur á móttökuborði á Háskólatorgi
Canvas-logo
Jón Atli Benediktsson og Kári Stefánsson. Samsett mynd
Gestir í sól fyrir utan Háskólatorg
Isabel Alejandra Diaz, forseti Stúdentaráðs 2022
Gamla kaupfélagið á Breiðdalsvík. Þar hefur Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Breiðdalsvík aðstöðu.
Jonhard Mikkelsen, fyrsti handhafi Vigdísarverðlaunanna.
Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands og Margrét Þórhildur, Danadrottning
Share