1925
Kennurum í íslenskum fræðum fjölgar
Kennurum í íslenskum fræðum fjölgar og dósentsembætti var stofnað í málfræði og sögu íslenskrar tungu. Urðu þá kennaraembættin í íslenskum fræðum þrjú, í málfræði, bókmenntum og sögu. Við það sat í nærfellt tvo áratugi.
Læknanemar við líkskurð í „Fjósinu“
Frá vinstri:
- Karl Vilhjálmur Guðmundsson
- Björn Bjarnason (andaðist á námsárum sínum)
- Gísli Friðrik Petersen
- Stefán Guðnason
- Högni Björnsson
- Bjarni Sigurðsson
- Jón Steffensen (með pípu, sem félagar hans kölluðu „klósettið“)
- Fremst til hægri er Valtýr H. Valtýsson.
Image
Læknanemar fyrir utan „Fjósið“
Frá vinstri:
- Jón Steffensen
- Stefán Guðnason
- Gísli Friðrik Petersen
- Högni Björnsson
- Bjarni Sigurðsson
- Valtýr H. Valtýrsson
- Björn Bjarnason
- á bakvið og lengst til hægri: Karl Vilhjálmur Guðmundsson
Glugginn er á rannsóknastofuhúsinu en dyrnar eru inn í líkskurðarhúsið, „Fjósið“.
Image