Kennurum í íslenskum fræðum fjölgar

Kennurum í íslenskum fræðum fjölgar og dósentsembætti var stofnað í málfræði og sögu íslenskrar tungu. Urðu þá kennaraembættin í íslenskum fræðum þrjú, í málfræði, bókmenntum og sögu. Við það sat í nærfellt tvo áratugi.

Læknanemar við líkskurð í „Fjósinu“ 1925
Læknanemar fyrir utan „Fjósið“ 1925
Share