Stúdentakór stofnaður

Stúdentakór stofnaður fyrir forgöngu Stúdentaráðs og var fyrsti stjórnandi hans Sigfús Einarsson organisti. Upphaflega voru rúmlega 30 manns í söngsveitinni en Stúdentaráð lagði henni til fé fyrst um sinn.

Læknanemar í verklegri efnafræði 1926
Guðfræðinemar, ásamt Sigurði P. Sívertsen prófessor, í kennslustofu guðfræðideildar veturinn 1926-1927
Share