58 nemendur skráðir í HÍ

Við Háskóla Íslands eru skrásettir 58 nemendur, þar af tveir við heimspekideild. Sem fyrr komu allir nemendur skólans úr Menntaskólanum í Reykjavík.

Læknakandídatar Háskóla Íslands 1913
Share