Stúdentaráð hlýtur fjármagn Fjármagn fæst til að ráða fastan starfsmann Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Starfið var auglýst og sóttu tveir stúdentar um. Ráðið samþykkti samhljóða að veita starfið Herði Sigurgestssyni.