Bókagjafir í tilefni af hálfrar aldar afmæli HÍ Ársauki háskólabókasafns varð einn mesti í sögu safnsins, eða 6.800 bindi. Í tilefni aldarafmælis skólans árinu áður bárust safninu fjölmargar bókagjafir.