Bókagjafir í tilefni af hálfrar aldar afmæli HÍ

Ársauki háskólabókasafns varð einn mesti í sögu safnsins, eða 6.800 bindi. Í tilefni aldarafmælis skólans árinu áður bárust safninu fjölmargar bókagjafir.

Bjarkargata 6, þar sem lesstofur viðskiptafræðinema voru lengi til húsa
Viðskiptafræðinemi við lestur að Bjarkargötu 6
Stúdentar í mötuneyti Gamla-Garðs árið 1962
Stúdent á Gamla-Garði árið 1962
Blómaker í tröppunum fyrir utan Aðalbyggingu Háskóla Íslands
Stúdentar og kennarar guðfræðideildar 1922
Share