1962
Bókagjafir í tilefni af hálfrar aldar afmæli HÍ
Ársauki háskólabókasafns varð einn mesti í sögu safnsins, eða 6.800 bindi. Í tilefni aldarafmælis skólans árinu áður bárust safninu fjölmargar bókagjafir.
Lesstofur viðskiptafræðinema
Lesstofur viðskiptafræðinema voru lengi að Bjarkargötu 6.
Image
Lesstofur viðskiptafræðinema
Viðskiptafræðinemi við lestur að Bjarkargötu 6
Image
Stúdentar í mötuneyti Gamla- Garðs
Myndin er tekin í Gamla-Garði þetta ár og á henni sjást stúdentar í mötuneyti Gamla-Garðs.
Image
Stúdent á Gamla-Garði
Á stúdentagarðinum árið 1962.
Image
Blómaker á tröppum fyrir framan Aðalbyggingu Háskólans
Blómaker á tröppum fyrir framan Aðalbyggingu Háskólans. Kerin eru eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal. Myndin er úr Handbók stúdenta 1985-1992.
Image
Guðfræðistúdentar og kennarar þeirra
Guðfræðistúdentar og kennarar þeirra veturinn 1962-1963.
Fremsta röð frá vinstri:
- Kristinn Ármannsson dósent
- Þórir Kr. Þórðarson prófessor
- Jóhann Hannesson prófessor
- Björn Magnússon prófessor
- Róbert Abraham Ottósson stundakennari
- Jón Sveinbjörnsson stundakennari
Önnur röð frá vinstri:
- Hjalti K. Steinþórsson
- Sigurður Örn Steingrímsson
- Bragi Benediktsson
- Jón Einarsson
- Heimir Steinsson
- Þorgerður Ingólfsdóttir
- Sigríður Anna Valdimarsdóttir
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Sigurður K. G. Sigurðsson
- Þórhallur Höskuldsson
- Ágúst Sigurðsson
- Brynjólfur Gíslason
- Einar Guðni Jónsson
- Úlfar Guðmundsson.
Efsta röð frá vinstri:
- Björn Friðrik Björnsson
- Árni Pétursson
- Halldór Gunnarsson
- Tómas Sveinsson
- Guðjón Guðjónsson
- Gylfi Guðmundsson
- Arthur Knut Farstveit
- Kolbeinn Þorleifsson
- Sigfús Jón Árnason
- Hörður Þorkell Ásbjörnsson
- Guðmundur Þorgrímsson
- Aðalsteinn Eiríksson
Image