1962

Bókagjafir í tilefni af hálfrar aldar afmæli HÍ

Ársauki háskólabókasafns varð einn mesti í sögu safnsins, eða 6.800 bindi. Í tilefni aldarafmælis skólans árinu áður bárust safninu fjölmargar bókagjafir.

Lesstofur viðskiptafræðinema

Lesstofur viðskiptafræðinema voru lengi að Bjarkargötu 6.

Image
Bjarkargata 6, þar sem lesstofur viðskiptafræðinema voru lengi til húsa

Lesstofur viðskiptafræðinema

Viðskiptafræðinemi við lestur að Bjarkargötu 6

Image
Viðskiptafræðinemi við lestur að Bjarkargötu 6

Stúdentar í mötuneyti Gamla- Garðs

Myndin er tekin í Gamla-Garði þetta ár og á henni sjást stúdentar í mötuneyti Gamla-Garðs.

Image
Stúdentar í mötuneyti Gamla-Garðs árið 1962

Stúdent á Gamla-Garði

Á stúdentagarðinum árið 1962.

Image
Stúdent á Gamla-Garði árið 1962

Blómaker á tröppum fyrir framan Aðalbyggingu Háskólans

Blómaker á tröppum fyrir framan Aðalbyggingu Háskólans. Kerin eru eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal. Myndin er úr Handbók stúdenta 1985-1992.

Image
Blómaker í tröppunum fyrir utan Aðalbyggingu Háskóla Íslands

Guðfræðistúdentar og kennarar þeirra

Guðfræðistúdentar og kennarar þeirra veturinn 1962-1963.

Fremsta röð frá vinstri:

  • Kristinn Ármannsson dósent
  • Þórir Kr. Þórðarson prófessor
  • Jóhann Hannesson prófessor
  • Björn Magnússon prófessor
  • Róbert Abraham Ottósson stundakennari
  • Jón Sveinbjörnsson stundakennari

Önnur röð frá vinstri:

  • Hjalti K. Steinþórsson
  • Sigurður Örn Steingrímsson
  • Bragi Benediktsson
  • Jón Einarsson
  • Heimir Steinsson
  • Þorgerður Ingólfsdóttir
  • Sigríður Anna Valdimarsdóttir
  • Jóhanna Kristjónsdóttir
  • Sigurður K. G. Sigurðsson
  • Þórhallur Höskuldsson
  • Ágúst Sigurðsson
  • Brynjólfur Gíslason
  • Einar Guðni Jónsson
  • Úlfar Guðmundsson.

Efsta röð frá vinstri:

  • Björn Friðrik Björnsson
  • Árni Pétursson
  • Halldór Gunnarsson
  • Tómas Sveinsson
  • Guðjón Guðjónsson
  • Gylfi Guðmundsson
  • Arthur Knut Farstveit
  • Kolbeinn Þorleifsson
  • Sigfús Jón Árnason
  • Hörður Þorkell Ásbjörnsson
  • Guðmundur Þorgrímsson
  • Aðalsteinn Eiríksson
Image
Stúdentar og kennarar guðfræðideildar 1922