1967
Framkvæmdir hafnar við grunn Árnagarðs
Byggingarnefnd Árnagarðs var skipuð í júní árið 1964. Embætti húsameistara ríkisins var falið að teikna og hanna húsið og Kjartan Sigurðsson arkitekt fékk það verkefni að gera teikningarnar. Á fundi háskólaráðs hinn 23. febrúar 1967 var síðan samþykkt að húsinu skyldi gefið heitið Árnagarður. Framkvæmdir við byggingu Árnagarðs hófust í júní árið 1967 og var húsið tekið í notkun um haustið 1969. Fór vígslan fram 21. desember sama ár.
Image
Image
+0
Brautskráning kandídata 1967
Myndir frá brautskráningu kandídata í Hátíðarsal 14. júní 1967.
Image
Image
Image
+0
Starfsemi stúdenta
Myndir frá stúdentalífinu árið 1967
Image
Image
Image
Image
+0