Stúdentafélag Háskóla Íslands stofnað

Allir innritaðir nemendur við skólann fengu sjálfkrafa aðild að félaginu. Stúdentafélagið var hugsað sem skemmti- og fræðslufélag og starfaði sem slíkt þar til það leystist upp í pólitískum deilum um miðjan 8. áratug 20. aldar.

Alþingishúsið við Austurvöll
Share