Birgir Ísleifur Gunnarsson
VR-III

Læknagarður tekinn í notkun

Hafin var bygging á húsnæði fyrir læknadeildina og fluttist hún í þá byggingu þetta ár og henni gefið heitið Læknagarður.

Teikningar að Læknagarði voru unnar hjá embætti húsameistara ríkisins, Harðar Bjarnasonar.

Læknagarður í byggingu. Á þeim árum var húsið oft kallað Tanngarður af gárungum. Myndin er úr Handbók stúdenta 1985-1992. Arkitektar sem skrifa undir teikningar af Læknagarði eru þeir Garðar Halldórsson, Sigurður Gíslason og Magnús Sigurjónsson.
Share