Stúdentaráð beitir sér í málefnum stúdenta

Stúdentaráð berst fyrir því að stúdentar fái greitt kaup fyrir verklegt nám og fær því framgengt að laganemum sem stunda verklegt nám hjá opinberum dómendum yrðu greiddar 800 krónur í mánaðarkaup. Ráðið skipulagði sams konar réttindabaráttu fyrir stúdenta úr öðrum deildum háskólans.

Nemendur í tannlæknisfræði
Forsíða blaðsins Vér mótmælum allir, gefið út árið 1945
Deila