Internettengd tölva á Þjóðarbókhlöðunni á tíunda áratug 20. aldar
Frá æfingu Stúdentaleikhússins
Loftmynd af háskólasvæðinu árið 1993
Þjóðarbókhlaðan
Stúdentar ræða málin fyrir framan anddyri Hátíðasals. Á þessum tíma mátti reykja í háskólanum en bann við reykingum var ákveðið frá 1. janúar 1995. Á myndinni sést öskubakki á borðum.
Á myndinni sést Rósa ljósmóðir og móðir með nýfætt barn.
Kofi Annan flytur ræðu í Hátíðasal Háskóla Íslands þann 4. sept. 1997.
Tungumálamiðstöð Háskólans
Fyrsti háskólafundurinn haldinn árið 1999. Fundargestir þess fyrsta fundar stilla sér upp fyrir framan Aðalbyggingu Háskóla Íslands.
Þátttakendur á stúdentadeginum 15. september 2000.
Deila