Tveir menn á gangi með bók í hönd í skeifunni fyrir framan Aðalbyggingu Háskóla Íslands
Á myndinni, sem tekin er í lestrarsal framan við Háskólabókasafn þetta ár, sjást tveir menn skoða gögn til rannsókna við Háskóla Íslands.
Mynd af háskólasvæðinu og bröggum við Gamla-Garð. Í forgrunni sést að framkvæmdir við lóð Aðalbyggingarinnar eru hafnar.
Teikning af fyrirhuguðu náttúrugripasafni Háskóla Íslands eftir Gunnlaug Halldórsson. Af byggingu þess varð þó ekki. Teikningin er af fyrstu hæð.
Verðandi húsmæðrakennarar marsera á árshátíð í Aðalbyggingu 1955
Teikning af Háskólabíó eftir Gunnlaug Halldórsson og Guðmund Kr. Kristinsson.
Stúdentaráð 1957-1958
Myndasyrpan er af lífi nemenda og kennarara verkfræðideildar Háskóla Íslands á árunum 1957-1960.
Dregið í Happdrætti Háskóla Íslands 1959
Myndin er tekin í Garðsbúð, Hótel Garði, á sjöunda áratugnum. Garðsbúð var notuð sem setustofa fyrir gesti hótelsins á sumrin.
Deila