Stúdentar fá einn fulltrúa í háskólaráð

Með lögum settum þetta ár fengu stúdentar einn fulltrúa í háskólaráði. Frá árinu 1978 fjölgaði síðan fulltrúum stúdenta í fjóra en auk þeirra áttu sæti í ráðinu háskólarektor, deildarforsetar og tveir fulltrúar Félags háskólakennara. Með lögum um Háskóla Íslands frá 1999 fækkaði aftur í ráðinu og stúdentar fengu þá tvo fulltrúa sem kosnir voru beint af stúdentum.

Almenningssími í Aðalbyggingu HÍ

Almenningssíma komið upp í anddyri Aðalbyggingar Háskóla Íslands að beiðni Stúdentaráðs.

Stúdentaráð 1957-1958
Deila