Header Paragraph

Vellandi spói í vanda

Image
Borgný Katrínardóttir

Spóinn

Borgný Katrínardóttir, meistaranemi í líffræði við Háskóla Íslands, skoðar áreyrarsvæði og önnur varpsvæði spóa. Hún segir að stór hluti spóastofnsins í heiminum verpi á Íslandi. Breytingar í umhverfinu af völdum manna kunna að hafa veruleg áhrif á afkomu spóans.