Header Paragraph
Eldgos og áhrif á líðan fólks
Eldgos - Sálræn áhrif náttúruhamfara
Eldsumbrot og aðrar hamfarir í náttúrunni hafa fjölþætt áhrif á fólk. Unnur Valdimarsdóttir, dósent í faraldsfræði og forstöðumaður Miðstöðvar í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands, ræðir um möguleg áhrif náttúruhamfara á fólk.
Arna Hauksdóttir, lektor við Miðstöð í lýðheilsuvísindum, skoðar áhrif af stuðningi ýmissa hjálparsamtaka þegar náttúruhamfarir dynja yfir.