Header Paragraph

Er hægt að setja verðmiða á tilfinningu?

Image
Kristín Eiríksdóttir og Daði Már Kristófersson. Samsett mynd

Verðmat náttúrunnar

Daði Már Kristófersson, dósent í náttúruauðlindahagfræði við Háskóla Íslands, segir frá aðferðum hagfræðinnar við að verðleggja náttúruna, m.a. út frá aðgengi. Kristín Eiríksdóttir, doktorsnemi í náttúruauðlindahagfræði, vinnur að því að verðmeta Heiðmörk og alla þjónustuþætti sem hún hefur upp á að bjóða.