Header Paragraph
Háhraðaleit að lyfjum
Kerfislíffræði og lyfjaþróun
Kerfislíffræði sameinar krafta læknavísinda, raunvísinda og verkfræði.
Bernhard Örn Pálsson, prófessor og forstöðumaður Kerfislíffræðiseturs Háskóla Íslands, segir frá háhraðaleit að lyfjum með stærðfræðilíkönum.
Sigurður Brynjólfsson, prófessor í vélaverkfræði og starfsmaður við Kerfislíffræðisetur Háskóla Íslands, segir frá ræktun þörunga með jarðvarma og koltvísýringi og hvernig unnt er að breyta þeim með það að markmiði að fá þá til að framleiða verðmætar afurðir.