Header Paragraph
Hvað er sjálfbærni?
Náttúran og sjálfbærni
Brynhildur Davíðsdóttir, dósent í umhverfis- og auðlindafræði, skoðar hugtakið sjálfbærni. Þar er þörfum nútímans mætt út frá hagrænum, umhverfisvænum og félagslegum þáttum án þess að gengið sé á auðlindir framtíðarinnar.