Header Paragraph

Jöklarnir í skáldskapnum

Image
Sveinn Yngvi Egilsson og Ástráður Eysteinsson. Samsett mynd

Jöklar og skáldskapur

Sveinn Yngvi Egilsson, prófessor í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands, fjallar um krafta jökla og náttúru og hið ægifagra í íslenskum skáldskap.

Ástráður Eysteinsson, forseti Hugvísindasvið og prófessor í almennri bókmenntafræði, fjallar um samband byggða og náttúru. Hann talar jafnframt um mikilvægi jöklanna í skáldskapnum.