Header Paragraph

Krían í kreppu

Image
Freydís Vigfúsdóttir og Tómas Grétar Gunnarsson. Samsett mynd.

Krían í vanda

Freydís Vigfúsdóttir, doktorsnemi í líffræði, skoðar vaxtarþroska og æti kríuunga. Það er krepputími sjófugla og krían á í miklu basli, æti skortir. Tómas Grétar Gunnarssonar, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi, bendir á að afkoma sjófugla byggi að miklu leyti á sandsíli en stofn þess er í sögulegu lágmarki við Íslandsstrendur.