Header Paragraph

Lungnarannsóknir

Image
Þórarinn Gíslason

Lungnarannsóknir

Þórarinn Gíslason, prófessor við læknadeild HÍ, hefur rannsakað langvinna lungnasjúkdóma um nokkurt skeið. Hann bendir á sérstöðu íslensku þjóðarinnar til rannsókna á slíkum sjúkdómum.