Header Paragraph
Minni svefn – fleiri sjúkdómar
Svefnrannsóknir
Erna Sif Arnardóttir, doktorsnemi í læknisfræði, rannsakar kæfisvefn og áhrif svefnvandamála á heilsu fólks. Hún bendir á að Íslendingar sofi minna í dag en áður en slíkt getur haft slæmar afleiðingar fyrir heilsuna.