Alþingishúsið við Austurvöll
Atvinnudeildarhús Háskóla Íslands
Stjórnarnefnd Árnastofnunar í Kaupmannahöfn

Grunnur að Aðalbyggingu

Hornsteinn var lagður að Aðalbyggingu á hátíðisdegi stúdenta, 1. desember. Fjölmiðlar hömpuðu þessum merkisviðburði og tengdu hann við þjóðfrelsisbaráttu Íslendinga. Morgunblaðið minnti lesendur líka á þá staðreynd að byggingin ætti að verða fullgerð árið 1940, eða á sama tíma og hefja mátti endurskoðun sambandslagasamningsins frá árinu 1918.

Vinna í grunni Háskólabyggingarinnar 1936
Deila