Stúdentaráð gefur út stúdentaskírteini

Stúdentaráð gefur út ný stúdentaskírteini, afhendir þau gegn 10 króna gjaldi og heldur nákvæma skrá yfir alla þá sem skírteini fengu en þeir voru 223 talsins. Út á skírteinin hlutu stúdentar ýmis fríðindi.

Bókasafn Háskóla Íslands
Deila