Stúdentaráð hlýtur fjármagn

Fjármagn fæst til að ráða fastan starfsmann Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Starfið var auglýst og sóttu tveir stúdentar um. Ráðið samþykkti samhljóða að veita starfið Herði Sigurgestssyni.

Starfsfólk Happdrættis Háskóla Íslands 1959
Dregið í Happdrætti Háskóla Íslands 1959
Deila