Nemendafjöldi HÍ 1960-1965

Á árunum 1960-1965 eru tæplega 850 manns að meðaltali innritaðir í Háskóla Íslands.

Skýrsla um vísindastarf HÍ 1950-1960

Skýrsla gefin út af Rannsóknarráði ríkisins sem ber heitið Þróun rannsókna og tilrauna á Íslandi 1950-1960. Skýrslan gefur glögga mynd af því vísindastarfi sem átti sér stað við háskólann á þessum áratug.

Dr. Selma Jónsdóttir
Herbergi á Gamla-Garði
Myndin er tekin í Garðsbúð, Hótel Garði, á sjöunda áratugnum. Garðsbúð var notuð sem setustofa fyrir gesti hótelsins á sumrin.
Þrjár konur í Garðsbúð, setustofu í Gamla-Garði, um 1960.
Háskólakennari við ritvél, um 1960
Laugavegur 105, við Hlemmtorg í Reykjavík.
Deila