Nemendafjöldi HÍ 1960-1965
Á árunum 1960-1965 eru tæplega 850 manns að meðaltali innritaðir í Háskóla Íslands.
Skýrsla um vísindastarf HÍ 1950-1960
Skýrsla gefin út af Rannsóknarráði ríkisins sem ber heitið Þróun rannsókna og tilrauna á Íslandi 1950-1960. Skýrslan gefur glögga mynd af því vísindastarfi sem átti sér stað við háskólann á þessum áratug.