Kennsla í hjúkrunarfræði hefst

Kennsla í hjúkrunarfræði hefst við Háskóla Íslands. Árið 1973 voru 24 nemendur skráðir í hjúkrunarfræði.

Aragata 14
Stúdentar í kennslustund í byrjun áttunda áratugar 20. aldar.
Deila