Header Paragraph
Sjúkdómar Íslendinga á miðöldum
Fornleifarannsóknir á Skriðuklaustri
Steinunn J. Kristjánsdóttir, dósent í fornleifafræði við Háskóla Íslands og Þjóðminjasafn Íslands, stýrir rannsóknarhópi á Skriðuklaustri. Þar rannsaka vísindamenn sjúkdóma í mönnum á síðmiðöldum og styðjast við mannabein við rannsóknirnar.