1973
Kennsla í hjúkrunarfræði hefst
Kennsla í hjúkrunarfræði hefst við Háskóla Íslands. Árið 1973 voru 24 nemendur skráðir í hjúkrunarfræði.
Háskóli Íslands kaupir Aragötu 14
Háskóli Íslands kaupir húsið, en fyrri eigandi þess var Ásgeir Ásgeirsson, fyrrum forseti Íslands. Húsnæðið var einkum notað fyrir kennslu og skrifstofuhald. Húsið er í dag nýtt undir starfsemi sálfræðideildar skólans.
Image
Stúdentar í kennslustund
Myndin er af stúdentum í kennslustund í byrjun áttunda áratugarins.
Image