Tveir menn á gangi með bók í hönd í skeifunni fyrir framan Aðalbyggingu Háskóla Íslands
Á myndinni, sem tekin er í lestrarsal framan við Háskólabókasafn þetta ár, sjást tveir menn skoða gögn til rannsókna við Háskóla Íslands.
Mynd af háskólasvæðinu og bröggum við Gamla-Garð. Í forgrunni sést að framkvæmdir við lóð Aðalbyggingarinnar eru hafnar.
Teikning af fyrirhuguðu náttúrugripasafni Háskóla Íslands eftir Gunnlaug Halldórsson. Af byggingu þess varð þó ekki.
Verðandi húsmæðrakennarar marsera á árshátíð í Aðalbyggingu 1955
Teikning af Háskólabíó eftir Gunnlaug Halldórsson og Guðmund Kr. Kristinsson.
Stúdentaráð 1957-1958
Myndasyrpan er af lífi nemenda og kennarara verkfræðideildar Háskóla Íslands á árunum 1957-1960.
Dregið í Happdrætti Háskóla Íslands 1959
Myndin er tekin í Garðsbúð, Hótel Garði, á sjöunda áratugnum. Garðsbúð var notuð sem setustofa fyrir gesti hótelsins á sumrin.
Deila